Úlfarsfell

  Úlfarsfell / Hamraskógur Í norðurhlíðum Úlfarsfells að Skarhólum er félagið með 37 ha á leigu. Þar hefur verið plantað tæplega 64 þúsund plöntum frá árinu...

Varmaland

  Varmaland Þar var byrjað að planta árið 2002 og var plantað þar líka 2003 og 2004. Þar hefur félagið 44 ha á leigu og búið er að planta rúmlega 136.000...

Þormóðsdalur

  Þormóðsdalur – 54 ha leiguland – Plöntun hófst 1986 – 150 þúsund skógarplöntur...

Brynjudalur

  Brynjudalur Þar fékk félagið svæði hjá Landgræðslu Ríkisins til að rækta jólatré. Þar hafa félagar gróðursett rúmlega 2000 plöntur í sjálfboðavinnu frá árinu 1998 og er svæðið að mestu...

Æsustaðahlíð

  Æsustaðahlíð Í Æsustaðahlíð hefur verið plantað síðan 1992. Landið er 64,4 ha og búið er að planta yfir 80 þúsund plöntum af 7 tegundum. Þar hefur skógurinn dafnað vel sérstaklega furan sem er orðin um 3 metrar sums...
Hamrahlíð

Hamrahlíð

  Hamrahlíð Elsta skógræktarsvæðið er Hamrahlíðin. Þar var byrjað að planta 1957 þegar búið var að gera samning við hjónin Helgu Magnúsdóttur og Sigstein Pálsson á Blikastöðum um leigu á 29,5 hekturum lands til 75 ára. Árið 1990 var samningurinn endurnýjaður og...