Úlfarsfell / Hamraskógur

Í norðurhlíðum Úlfarsfells að Skarhólum er félagið með 37 ha á leigu. Þar hefur verið plantað tæplega 64 þúsund plöntum frá árinu 1993.