Varmaland

Þar var byrjað að planta árið 2002 og var plantað þar líka 2003 og 2004. Þar hefur félagið 44 ha á leigu og búið er að planta rúmlega 136.000 plöntum.