Æsustaðahlíð

Í Æsustaðahlíð hefur verið plantað síðan 1992. Landið er 64,4 ha og búið er að planta yfir 80 þúsund plöntum af 7 tegundum. Þar hefur skógurinn dafnað vel sérstaklega furan sem er orðin um 3 metrar sums staðar.