Háaleiti

  Háaleiti Svæðið er 55 ha og þar hefur verið plantað um 80 þúsund plöntum af 7 tegundum. Byrjað var að planta þar 1995. Þarna hefur reynst erfitt að rækta þrátt fyrir mikla vinnu. Bæði hefur verið settur útlendur áburður og húsdýraáburður. Einnig hefur verið sáð...

Helgafell

  Helgafell Þar var byrjað að planta 1996. Svæðið er 21 ha og búið að setja niður rúmlega 30 þúsund plöntur af 6...

Lágafell

  Lágafell – 24 hektarar til skógræktar skv samningi við Mosfellsbæ – 100 þúsund plöntur, 30 tegundir bæði trjátegundir og skrautjurtir – Fyrstu landgræðsluplönturnar voru gróðursettar í Lágafellið 19 maí 1990. Myndir hér til hliðar var tekin...
Norður-Reykir

Norður-Reykir

  Norður-Reykir Þar plantaði félagið fyrst 1993 og er með 9 ha lands á leigu frá Mosfellsbæ. Þar er búið að planta nálægt 50 þúsund plöntum af 4...

Reykjahvolshlíð

  Reykjahvolshlíð Þar hefur félagið 20 ha af leigulandi. Plöntun hófst þar 1994 og búið er að planta rúmlega 50 þúsund pöntum af 6...