Háaleiti Svæðið er 55 ha og þar hefur verið plantað um 80 þúsund plöntum af 7 tegundum. Byrjað var að planta þar 1995. Þarna hefur reynst erfitt að rækta þrátt fyrir mikla vinnu. Bæði hefur verið settur útlendur áburður og húsdýraáburður. Einnig hefur verið sáð...
Lágafell – 24 hektarar til skógræktar skv samningi við Mosfellsbæ – 100 þúsund plöntur, 30 tegundir bæði trjátegundir og skrautjurtir – Fyrstu landgræðsluplönturnar voru gróðursettar í Lágafellið 19 maí 1990. Myndir hér til hliðar var tekin...