Skógræktarfélag Mosfellsbæjar hlaut Umhverfisviðurkenningu Mosfellsbæjar árið 2020 fyrir uppbyggingu fallegra skógarlunda og útivistarsvæða sem fegra umhverfi bæjarins og stuðla að aukinni útivist og heilsurækt íbúa. Félagið þakkar Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar fyrir...
Jólatrjáasalan í Hamrahlið er opin alla daga síðustu tvær vikur fyrir jól. Í Hamrahlíðinni er vinsælt að fara út í skóg til að leita að rétta jólatrénu og saga sjálfur. Margir kjósa líka að velja úr trjám sem búið er að saga og stillt er upp nálægt kofanum. Einnig eru...