Umhverfisviðurkenning Mosfellsbæjar 2020

Umhverfisviðurkenning Mosfellsbæjar 2020

Skógræktarfélag Mosfellsbæjar hlaut Umhverfisviðurkenningu Mosfellsbæjar árið 2020 fyrir uppbyggingu fallegra skógarlunda og útivistarsvæða sem fegra umhverfi bæjarins og stuðla að aukinni útivist og heilsurækt íbúa. Félagið þakkar Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar fyrir...
Jólaskógur 2019

Jólaskógur 2019

Jólatrjáasalan í Hamrahlið verður opin frá 8. desember til 23 desember. Opið verður kl. 10.00 -16.00 um helgar. Vikuna 9. til 13. desember verður opið kl. 12.00 – 14.00. Vikuna 16. til 20. desember verður opið kl. 12.00 – 18.00. Opið á Þorláksmessu kl....