Jólaskógurinn í Hamrahlíð

Jólaskógurinn í Hamrahlíð

Jólatrjáasalan í Hamrahlið er opin alla daga síðustu tvær vikur fyrir jól. Í Hamrahlíðinni er vinsælt að fara út í skóg til að leita að rétta jólatrénu og saga sjálfur. Margir kjósa líka að velja úr trjám sem búið er að saga og stillt er upp nálægt kofanum. Einnig eru...