Reykjahvolshlíð

Þar hefur félagið 20 ha af leigulandi. Plöntun hófst þar 1994 og búið er að planta rúmlega 50 þúsund pöntum af 6 tegundum.