Lágafell

– 24 hektarar til skógræktar skv samningi við Mosfellsbæ

– 100 þúsund plöntur, 30 tegundir bæði trjátegundir og skrautjurtir

– Fyrstu landgræðsluplönturnar voru gróðursettar í Lágafellið 19 maí 1990. Myndir hér til hliðar var tekin við það tækifæri.