Brynjudalur

Þar fékk félagið svæði hjá Landgræðslu Ríkisins til að rækta jólatré. Þar hafa félagar gróðursett rúmlega 2000 plöntur í sjálfboðavinnu frá árinu 1998 og er svæðið að mestu fullplantað.